fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Lengjubikarinn: Vestri skellti Víkingum – Fylkir skoraði átta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram margir leikir í Lengjubikar karla í dag og var boðið upp á ein ansi óvænt úrslit.

Vestri spilaði við Víking Ólafsvík í Akraneshöll og höfðu Vestramenn betur með þremur mörkum gegn engu.

Víkingar byrjuðu mótið á lélegu 5-0 tapi gegn ÍBV og fengu svo þrjú mörk á sig í dag.

Pepsi-deildar lið ÍA og Víkingur R. voru einnig í eldlínunni og unnu í raun skyldusigra.

ÍA lagði Leikni F. með fimm mörkum gegn engu og Víkingur R. lagði Keflavík 2-0.

Hér má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

Vestri 3-0 Víkingur Ó.
1-0 Daniel Osafo-Badu
2-0 Viktor Júlíusson
3-0 Vladimir Tufegdzic

ÍA 3-0 Leiknir F.
1-0 Sæþór Ívan Viðarsson(sjálfsmark)
2-0 Viktor Jónsson
3-0 Sigurður Hrannar Þorsteinsson

Keflavík 0-2 Víkingur R.
0-1 Ágúst Eðvald Hlynsson
0-2 Helgi Guðjónsson

Fylkir 8-1 Magni
1-0 Arnór Gauti Ragnarsson
2-0 Valdimar Þór Ingimundarson
3-0 Sam Hewson
4-0 Þórður Gunnar Hafþórsson
5-0 Fannar Örn Kolbeinsson(sjálfsmark)
6-0 Arnór Gauti Ragnarsson
6-1 Alexander Ívan Bjarnason
7-1 Ólafur Ingi Skúlason
8-1 Hákon Ingi Jónsson

Grindavík 0-5 Þór
0-1 Fannar Daði Malmquist Gíslason
0-2 Fannar Daði Malmquist Gíslason
0-3 Alvaro Montejo
0-4 Sölvi Sverrisson
0-5 Sölvi Sverrisson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Í gær

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Í gær

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið