fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 3-2 Everton
0-1 Dominic Calvert-Lewin(1′)
1-1 Eddie Nketiah(27′)
2-1 Pierre Emerick Aubameyang(33′)
2-2 Richarlison(45′)
3-2 Pierre Emerick Aubameyang(46′)

Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton í dag sem mætti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Það var boðið upp á frábæran leik á Emirates vellinum en heimamenn höfðu betur, 3-2.

Staðan var jöfn 2-2 eftir fyrri hálfleikinn en Everton komst yfir með marki Dominic Calvert-Lewin á fyrstu mínútu.

Þeir Eddie Nketiah og Pierre-Emerick Aubameyang skoruðu svo fyrir heimamenn áður en Richarlison jafnaði metin á síðustu mínútu hálfleiksins.

Svo strax í fyrri hálfleik skoraði Aubameyang annað mark sitt og kom Arsenal í 3-2.

Everton fékk svo sannarlega tækifærin til að jafna en Bernd Leno var flottur í markinu er Arsenal vann sinn annan leik í röð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Í gær

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Í gær

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið