fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Bjarni Jó samdi við stóran og stæðilegan Svía

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Vestra hefur samið við miðvörðinn Ivo Öjhage út leiktímabilið.

Ivo, sem er 26. ára gamall, stór og stæðilegur Svíi, kemur til Vestra frá Levanger í Noregi.

Eins og áður sagði að þá er Ivo miðvörður að upplagi, en á ferlinum hefur hann einnig spilað í vinstri bakvarðar stöðunni.

,,Við óskum Ivo velkominn til Vestra og munum við birta bráðlega stutt viðtal sem við tókum við hann við undirritun,“ segir á heimasíðu félagsins.

Ivo mun styrkja Vestra fyrir baráttunna í 1 deildinni en Bjarni Jóhannesson stýrði liðinu upp á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening