fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

,,Van Dijk mun aldrei vinna Ballon d’Or“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 20:00

Virgil Van Dijk (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk mun aldrei vinna Ballon d’Or verðlaunin að mati landa hans, Ruud Gullit.

Van Dijk kom sterklega til greina í valinu í fyrra en það var Lionel Messi sem vann verðlaunin að lokum.

,,Skilaboð Ballon d’Or voru þau að hann fær aldrei tækifæri til að vinna aftur,“ sagði Gullit.

,,Ég tel að hann hafi átt skilið að vinna en það er ekki hægt að segja að Messi hafi ekki átt verðlaunin skilið.“

,,Ef það er einhvern tímann möguleiki fyrir varnarmann að vinna þá var það á þessu ári.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land