fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Tveir bestu markverðir í heimi mætast í kvöld: Áhugaverður samanburður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar Liverpool heimsækir Atletico Madrid, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Liverpool á góðar minningar frá heimavelli Atletico en þar vann liðið Meistaradeildina á síðustu leiktíð.

Í leiknum mætast tveir turnar, um er að ræða markverði liðanna sem eru báðir í hópi þeirra bestu.

Jan Oblak og Alisson Becker eru báðir í sína besta formi og hefur Alisson reynst Liverpool frábærlega síðustu tvö tímabil.

Samanburð á þeim má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Í gær

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea