fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Robbie Fowler vill komast í ensku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool vill fá tækifæri sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni.

Fowler er í dag þjálfari Brisbane Roar í Ástralíu og honum hefur vegnað ágætlega í starfi, liðið er í sjötta sæti og á möguleika á miða í úrslitakeppnina.

Fowler skoraði 183 mörk fyrir Liverpool og vill snúa aftur til Englands sem fyrst.

,,Ég vil þjálfa í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Fowler.

,,Ég get ekki sagt þetta neitt öðruvísi, það er markmið mitt að komast þangað.“

,,Ég hef mikinn metnað að ná þangað, ég tel að ég muni ná því. Ég er að gera allt sem í mínu valdi stendur til að ná þessu markmiði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land