fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru sagðir ofmetnustu leikmennirnir: Einn úr hverju liði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan 90min.com hefur birt fremur umdeildan lista, þar er farið yfir ofmetnasta leikmanninn hjá hverju liði í ensku úrvalsdeildinni.

Að vera ofmetinn er ekki merki um að leikmaðurinn sé slakur, heldur að meira sé látið með hann en þurfa þykir.

Þarna má finna einn besta leikmann deildarinnar, Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool og fleiri góða.

Þeir ofmetnu:

Arsenal – Mesut Özil

Aston Villa – Tyrone Mings

Bournemouth – Nathan Ake

Brighton & Hove Albion – Lewis Dunk

Burnley – Nick Pope

Chelsea – Callum Hudson-Odoi

Crystal Palace – Wilfried Zaha

Everton – Jordan Pickford

Leicester City – Kelechi Iheanacho

Liverpool – Trent Alexander-Arnold

Manchester City – Rodri

Manchester United – Harry Maguire

Newcastle United – Sean Longstaff

Norwich City – Teemu Pukki

Sheffield United – Lys Mousset

Southampton – James Ward-Prowse

Tottenham Hotspur – Dele Alli

Watford – Abdoulaye Doucouré

West Ham United – Felipe Anderson

Wolverhampton Wanderers – Diogo Jota

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land