fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Solskjær staðfestir að Ighalo gæti komið endanlega

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, viðurkennir að félagið gæti samið endanlega við Odion Ighalo í sumar.

Ighalo er þrítugur framherji en hann kom til United á láni frá Shanghai Shenhua í lok janúargluggans.

,,Þetta er lán en þegar þú ert kominn inn um dyrnar þá gefur það þér tækifæri,“ sagði Solskjær.

,,Það sama má segja um alla leikmenn hvort sem það sé á láni eða endanlega. Ef þú hrífur okkur sem leikmaður, sem manneskja og getur hjálpað hópnum þá er auðvitað séns á að við reyndum að semja til lengri tíma.“

,,Það á ekki bara við um Odion en fyrst þú spurðir þá er auðvitað hans markmið að spila eins vel og hægt er. Það er undir okkur komið að sjá til þess að hann vilji vera hér áfram ef við viljum halda honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin