fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Jurgen Klopp hefur valið sér lið til að halda með í svakalegri toppbaráttu á Ítalíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 14:47

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svakaleg titilbarátta á Ítalíu þar sem Juventus situr á toppi deildarinnar, liðið er stigi á undan Lazio og þremur stigum á undan Inter.

Lazio vann góðan sigur á Inter í gær. Á sama tíma er titilbaráttan á Englandi enginn, Liverpool hefur 25 stiga forskot og er nánast búið að vinna deildina.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool hefur valið sér lið á Ítalíu til að halda með.

,,Ég held með Lazio, ég vona að þeir vinni deildina,“ sagði Klopp og ástæðan er góð og gild.

,,Við erum með fyrrum leikmann okkar þarna, Lucas Leiva. Ég bið Maurizo Sarri og Antonio Conte afsökunar, ég held að Lazio geti tekið þetta. Þeir eru að eiga frábært tímabil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land