fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Gagnrýnir ákvörðun Ziyech – Er hann að gera mistök?

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy van der Meyde, fyrrum leikmaður Everton, hefur gagnrýnt ákvörðun vængmannsins Hakim Ziyech.

Ziyech hefur ákveðið að ganga í raðir Chelsea á Englandi en hann kemur þangað frá Ajax næsta sumar.

,,Það er rétti tíminn fyrir hann að fara. Hakim er tilbúinn að taka næsta skref,“ sagði Van der Meyde.

,,Hollenska deildin hefur verið æfing gfyrir Ziyech. Það er mikið vit í því að leita að nýju félagi. Þú þarft að gera það sem topp íþróttamaður.“

,,Ég bjóst bara ekki við að hann myndi fara til Chelsea. Ég tel það ekki vera topplið eða stöðugt lið. Ég hefði búist við einhverju eins og Bayern Munchen.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land