fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Víkingur vann þriðja 5-0 sigur dagsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magni 0-5 Víkingur R.
0-1 Atli Hrafn Andrason
0-2 Helgi Guðjónsson
0-3 Óttar Magnús Karlsson
0-4 Óttar Magnús Karlsson
0-5 Tómas Guðmundsson

Síðasta leik dagsins í Lengjubikarnum er nú lokið en Magni og Víkingur Reykjavík áttust þá við.

Það var spilað í Boganum og voru það Víkingar sem unnu mjög sannfærandi 5-0 sigur.

Þetta var þriðji 5-0 sigur dagsins en bæði Valur og ÍBV unnu með þeirri markatölu fyrr í dag.

Óttar Magnús Karlsson gerði tvö fyrir Víkinga í leiknum en þetta var fyrsti leikur liðsins í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433
Í gær

Valur kom til baka og vann dramatískan sigur

Valur kom til baka og vann dramatískan sigur
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal