fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Víkingur vann þriðja 5-0 sigur dagsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magni 0-5 Víkingur R.
0-1 Atli Hrafn Andrason
0-2 Helgi Guðjónsson
0-3 Óttar Magnús Karlsson
0-4 Óttar Magnús Karlsson
0-5 Tómas Guðmundsson

Síðasta leik dagsins í Lengjubikarnum er nú lokið en Magni og Víkingur Reykjavík áttust þá við.

Það var spilað í Boganum og voru það Víkingar sem unnu mjög sannfærandi 5-0 sigur.

Þetta var þriðji 5-0 sigur dagsins en bæði Valur og ÍBV unnu með þeirri markatölu fyrr í dag.

Óttar Magnús Karlsson gerði tvö fyrir Víkinga í leiknum en þetta var fyrsti leikur liðsins í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Baldur til nýliðanna