fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Shaw er hissa: Af hverju fær Arsenal ekki sömu gagnrýni?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 20:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, leikmaður Manchester United, segir að það sé ósanngjarnt að allir séu að gagnrýna gengi liðsins á meðan Arsenal fær að vera í friði.

United hefur ekki verið sannfærandi á þessari leiktíð rétt eins og Arsenal sem hefur verið í vandræðum.

,,Ég hef þurft að vera harður af mér. Það er auðvelt fyrir fólk að gleyma því sem ég hef farið í gegnum,“ sagði Shaw.

,,Þú þarft að vera harður til að spila fótbolta hvar sem er en sérstaklega hjá stærsta félagi heims. Allir eru að horfa og vilja gagnrýna þig þegar illa gengur.“

,,Þeir byrja á því um leið og eitthvað fer úrskeiðis, það er hluti af því að spila fyrir Manchester United.“

,,Engin vanvirðing í garð Arsenal sem er frábært félag en þeir eru ekki að eiga besta tímabilið og það ver varla talað um það.“

,,Það er nokkuð fundið að ef það er United þá tala allir en Arsenal er ekki nefnt til sögunnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu

Knatthöll í Kópavogi í yfirhalningu – Fyrsti svona völlurinn á landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum

Strákarnir okkar standa í stað eftir höggið á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Baldur til nýliðanna