fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Skemmtilegasti leikur ársins til þessa? – PSG lenti í alvöru veseni en kom til baka

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram svakalegur leikur í Frakklandi í kvöld er Paris Saint-Germain heimsótti Amiens.

PSG lenti svo sannarlega í veseni gegn Amiens en staðan var 3-0 fyrir heimamönnum eftir 40 mínútur.

Ander Herrera lagaði stöðuna fyrir PSG undir lok fyrri hálfleiks og staðan 3-1 eftir fyrstu 45.

Allt annað PSG lið mætti til leiks í seinni hálfleik og tókst liðinu að skora þrjú mörk til að komast yfir.

Leikmaður að nafni Nianzou Kouassi skoraði tvö mörk fyrir PSG og Mauro Icardi gerði eitt.

Amiens jafnaði þó metin á 91. mínútu er Sehrou Guirassy skoraði og lokastaðan 4-4 í mögulega skemmtilegasta leik ársins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening