fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Yfirlýsing frá Manchester City eftir bann UEFA: Vonsviknir en ekki hissa

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur verið dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni eftir að hafa brotið fjárlög.

Þetta var staðfest í dag en City þarf einnig að borga 30 milljónir evra í sekt. Rannsókn hefur verið í gangi undanfarin tvö ár.

City gaf frá sér tilkynningu í kjölfarið þar sem félagið segist ætla að berjast fyrir sínu og að þessi ákvörðun komi ekki á óvart.

,,Manchester City er vonsvikið en ekki hissa á tilkynningu UEFA í dag,“ kom fram í tilkynningu félagsins.

,,Félagið hefur ávallt búist við því að þurfa að leita til sjálfstæðar stofnunar til að styðja við sönnungargögn.“

,,Í desember 2018 þá forskoðaði aðalrannsakandi UEFA niðurstöðuna opinberlega og afhenti Manchester City áður en rannsókn fór af stað.“

,,Þeirri rannsókn var lekið út og var lítil vafi á hver niðurstaðan yrði að lokum.“

,,Þetta er mál sem var höfðað af UEFA, saksótt af UEFA og dæmt af UEFA. Eftir að þessi ferli er lokið þá mun félagið sæta óhlutdrægum dómi eins fljótt og hægt er og hefja málsferð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum