fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Lengjubikarinn: Hilmar kláraði Fjölni – FH vann

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjubikar karla í kvöld en leikið vart í Skessunni og í Egilshöll.

Í A-deild í riðli 3 þá vann FH góðan 3-1 sigur á Þrótti Reykjavík. Þetta var annar sigur FH í riðlinum eftir 3-0 sigur á HK.

Morten Beck, Jónatan Ingi Jónsson og Þórir Jóhann Helgason gerðu mörk FH en Lárus Björnsson skoraði fyrir Þrótt.

Hilmar Árni Halldórsson var þá í stuði fyrir Stjörnuna sem spilaði við Fjölni í Egilshöll.

Hilmar skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-0 sigri, eitt í fyrri hálfleik og eitt í þeim seinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum