fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sparkað burt vegna aldurs en útilokar ekki endurkomu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jerome Boateng hefur ekkert á móti því að snúa aftur í landsliðið ef hann fær kallið.

Joachim Low, landsliðsþjálfari, gaf það út eftir HM 2018 að Boateng, Thomas Muller og Mats Hummels yrðu ekki kallaðir í liðið vegna aldurs.

Boateng er þó opinn fyrir því að snúa aftur ef Low ákveður að breyta um skoðun.

,,Ég held að landsliðsþjálfarinn hafi gefið það skýrt út að hann vilji fara á EM með unga leikmenn. Það verður að virða það,“ sagði Boateng.

,,Þú veist samt aldrei hvað gerist í fótboltanum. Ef það kemur upp tækifæri í framtíðinni þá hef ég ekkert á móti því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir