fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Guardiola: Ég verð rekinn ef við vinnum ekki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola segir að hann verði rekinn frá Manchester City ef liðið dettur úr leik gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

City á enn eftir að vinna deild þeirra bestu og hefur ekki tekist að gera það þrátt fyrir tvö frábær ár undir guardiola.

,,Ég vil vinna Meistaradeildina, það er minn draumur og ég mun njóta leikjanna gegn Real Madrid til að sjá hvað ég get gert,“ sagði Guardiola.

,,Þessar tvær undirbúningsvikur verða bestu vikur ferilsins til að finna út hvernig við getum unnið þá.“

,,Ef við vinnum ekki þá mun stjórnarformaðurinn koma eða yfirmaður íþróttamála og segja: ‘Þetta var ekki nógu gott, við viljum Meistaradeildina, þú ert rekinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga