fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Emery útskýrir stöðuna með Özil

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, fyrrum stjóri Arsenal, hefur tjáð sig um miðjumanninn Meust Özil en þeir unnu saman hjá félaginu.

Özil var ekki fyrsti maður á blað undir Emery og hefur Spánverjinn útskýrt hans hugsunarhátt.

,,Það komu leikir þar sem þú sérð gæði Özil í sókninni en ég þurfti einnig að finna leikmenn í kringum hann sem láta honum líða þægilega,“ sagði Emery.

,,Þegar þú ert að byggja upp lið smám saman sem er ákaft með góða pressu þá þurftum við að finna pláss fyrir Mesut.“

,,Özil er mikilvægur leikmaður ef þú getur fundið leið til að fá hann til að vinna með öðrum leikmönum.“

,,Hann er með gæði til að gera aðra betri en þegar þú vilt spila af meiri keyrslu þá er hann ekki með bestu eiginleikana.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir