fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Bjóða honum 563 milljónir á mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris-Saint-Germain óttast það að missa Kylian Mbappe og ætlar félagið að gera allt til þess að halda honum í herbúðum félagsins.

Franskir miðlar segja í dag að PSG sé byrjað að ræða nýjan samning við þennan 21 árs gamla leikmenn.

Félagið veit af áhuga Real Madrid en draumur Mbappe er að spila fyrir stórveldið á Spáni.

PSG er tilbúið að bjóða Mbappe 41 milljón punda í árslun, það eru um 3,4 milljónir punda á mánuð eða 563 milljónir íslenskra króna.

Með þessu yrði hann launahæsti leikmaður PSG en Neymar þénar í dag 2,6 milljónir punda í hverjum mánuði hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir