fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Pirraði Martial hvernig Mourinho gagnrýndi hann opinberlega

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 12:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial, sóknarmaður Manchester United var ekki ánægður me sinn fyrrum stjóra, Jose Mourinho og hvernig hann talaði um hann opinberlega.

Martial var ekki í uppáhaldi hjá Mourinho og var reglulega gagnrýndur opinberlega af stjóra sínum. Þessi franski sóknarmaður var óhress með hvernig Mourinho fór fram.

,,Ég hefði frekar kosið að hann hefði rætt við mig, það er enginn ástæða til að tala svona fyrir framan alla,“ sagði Martial.

,,Þegar þú hlustar á svona, þá viltu afsanna slíkt. Hann ætlaði ekki að byrja mér en ég kom alltaf inn og skoraði.“

,,Hann talaði svo við mig og sagði að ég væri byrjaður að skilja kröfur hans. Þetta nær til þín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær