fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Óveður um helgina og leiknum hjá Liverpool gæti verið frestað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkur eru á að leikjum á Englandi verði frestað um helgina þegar stormurinn, Ciara mun ganga yfir landið. Hér á Íslandi er búist við stormi á föstudag.

Bretar búast við stormi á laugardag og er leikur Southampton og Burnley í hádeginu á laugardag, í hættu.

Þá gæti farið að leik Norwich og Liverpool sem á að fara fram síðdegis á laugardag, einnig verið frestað.

Vindurinn á að minnka á sunnudag en þá fara fram tveir leikir sem ættu að geta farið fram.

Fresta þurfti leik um síðustu helgi vegna óveðurs en þá átti West Ham að heimsækja Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London