fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Liverpool ætlar að stækka Anfield aftur: Svona mun ný stúka líta út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar að stækka heimavöll sinn, Anfield aftur og er félagið komið langt með þau plön. Liverpool ætlar að setja 60 milljónir punda í verkefnið.

Mun Anfield taka rúmlega 6 þúsund fleiri í sæti en Anfield tekur í dag 54 þúsund í sæti, eftir vel heppnaðar breytingar. Völlurinn verður stærri en heimavöllur Arsenal.

Nú vill félagið stækka Anfield Road stúkuna og er sú vinna byrjuð, félagið ræðir við yfirvöld og vonast til að hefja framkvæmdir í ár.

Félagið setur stefnuna á að klára þessar framkvæmdir árið 2022, þá verður Anfield þriðji stærsti völlur deildarinnar. Á eftir Old Trafford hjá Manchester United og nýr heimavöllur Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær