fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Guardiola viðurkennir að titlarnir séu liðunum að þakka – ,,Ég vann með leikmönnum hjá stórliðum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 20:15

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann sé svo sigursæll því hann hefur unnið hjá bestu liðum heims.

Guardiola hefur aðeins stýrt stórliðum á sínum ferli eða þeim Barcelona, Bayern Munchen og nú City.

Spánverjinn neitar því að hann sé besti stjóri heims og segir að titlasafnið sé liðunum sem hann hefur stýrt að þakka.

,,Hvað þýðir það að vera besti stjórinn? Mér hefur aldrei liðið þannig,“ sagði Guardiola.

,,Ég hef aldrei hugsað þannig. Jafnvel þegar ég vann sex titla í röð og vann þrennur. Aldrei.“

,,Ég vann því ég var með framúrskarandi leikmenn hjá stórliðum. Mögnuðu þjálfararnir eru ekki með þessa leikmenn. Þeir eru ekki hjá þessum félögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London