fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

United vill kaupa hið minnsta þrjá leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðarblaðið í Manchester segir að Manchester United muni hið minnsta kaupa þrjá leikmenn næsta sumar.

Sagt er að félagið ætli að styrkja miðju og sóknarleik sinn þegar markaðurinn opnar í sumar.

Bruno Fernandes kom til United í sumar en búist er við að United reyni að fá Jack Grealish frá Aston Villa, félagið hefur einnig áhuga á James Maddison en hann ku vera að ræða nýjan samning við Leicester.

Búist er við að United bæti við öðrum miðjumanni þar sem Paul Pogba er að öllum líkindum á förum, þá gæti Nemanja Matic einnig farið.

United hefur áhuga á Jadon Sancho kantmann Dortmund sem er til sölu fyrir rétta upphæð í sumar, hann kostar vel yfir 100 milljónir punda en Chelsea og Liverpool hafa einnig horft til hans.

United mun einnig losa sig við nokkra leikmenn en Tahiti Chong og Angel Gomes eru samningslausir, og Marcos Rojo og Alexis Sanchez verða til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær