fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Ighalo fékk ekki að fara með til Spánar en Solskjær vill nota hann gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er lúxus líf hjá leikmönnum Manchester United þessa dagana en liðið er í æfingaferð á Marbella.

Manchester liðið kom til Spánar á laugardag en liðið er í vetrarfríi, liðið á leik eftir viku gegn Chelsea. Liðið dvelur á Kempinski Hotel sem er eitt það flottasta á Marbella, fimm stjörnu hótel með öllum þægindum sem fólk vill.

Odion Ighalo fékk að ferðast með Unted, félagið óttaðist að honum yrði ekki hleypt aftur inn í landið. Ighalo var að koma frá Kína, kórónuveiran herjar á Kína og gætu Bretar lokað landinu að einhverju leyti.

,,Hann verður með gegn Chelsea,“ sagði Ole Gunnar Solskjær en United kemur til Englands um helgina og leikur gegn Chelsea á mánudag.

,,Við sjáum hvernig honum gengur að komast í form, ég held að hann verði í gír. Við viljum fá hann inn sem fyrst, hann er ólmur í að spila fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Í gær

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans

Segir hluta af gagnrýni á Bellingham tengjast húðlit hans