fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Young elskar lífið eftir að hann fór frá Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stórleikur á Ítalíu í gær þegar Inter og AC Milan mættust. Það vantaði ekki fjörið á San Siro og var staðan 2-0 fyrir Milan þegar fyrri hálfleik var lokið.

Ante Rebic og Zlatan Ibrahimovic gerðu mörk Milan og var útlit fyrir erfiðan seinni hálfleik fyrir Inter.

Allt annað Inter lið mætti til leiks í seinni hálfleik og skoraði heil fjögur mörk til að tryggja 4-2 sigur. Romelu Lukaku skoraði þar á meðal.

Ashley Young, var að byrja sinn fyrsta grannaslag i Milan en hann kom til félagsins frá Manchester United í janúar.

,,Þetta er ein af betri stundum ferilsins, ég kom hingað til að spila og vinna leiki. Þetta er magnað,“ sagði Young eftir leikinn.

,,Ég vildi nýja áskorun á ferlinum, ég fékk hana og elska hverja einustu mínútu af tímanum hérna.“

,,Það er magnað að vera hérna og ég er afar glaður með þessi þrjú stig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR