fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Er tengdur Manchester United og hélt að hann gæti snúið aftur – ,,Veit ekki af hverju það gerðist ekki“

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua King, leikmaður Bournemouth, viðurkennir að hann hafi viljað ganga í raðir Manchester United í janúar.

United sýndi King mikinn áhuga á lokadegi gluggans en hann var þar sem unglingur áður en hann ákvað að fara annað.

,,Hversu nálægt vorum við þessu? Ég er ekki með neitt svar,“ sagði King við fjölmiðla.

,,Ég hafði smá trú um að þetta myndi gerast. Það var svolítið viðkvæmt fyrir mig því ég kom til Englands 16 ára gamall og vildi ná mínum markmiðum hjá Manchester United.“

,,Það gerðist ekki og ég ákvað að fara. Þegar þú heyrir af tilboði United þá komu tilfinningarnar aftur.“

,,Af hverju það gerðist ekki, ég veit ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR