fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Neymar elskaði Beckham og segir hann hafa rutt brautina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 11:10

Neymar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég ólst upp sem mikill stuðningsmaður David Beckham,“ sagði Neymar um það þegar hann var spurður um átrúnaðargoð sitt í æsku, hann var ekki lengi að svara.

Neymar er í dag einn þekktasti knattspyrnumaður í heimi en Beckham var stjarnan þegar Neymar var að alast upp í Brasilíu.

,,Ég man þegar ég var ungur, ég var alltaf að fylgjast með knattspyrnumönnum. Ég fylgdist náið með Beckham, hvernig hann sparkaði í boltann vakti athygli mína. Hann skoraði falleg mörk og lagði gríðarlega mikið á sig innan vallar. Ég fylgdist alltaf með honum.“

Beckham var þekktur fyrir að taka sénsa í hárgreiðslum og fatavali. Eitthvað sem Neymar hefur sjálfur gert.

,,Ég hermdi nokkrum sinnum eftir hárgreiðslum hans. Hann fór líka sínar leiðir í fatavali, í dag eru leikmenn gagnrýndir fyrir föt sín. Honum var sama og náði þannig að breyta hugarfari hjá mér og minni kynslóð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur

Hættur í enska landsliðinu en opnar dyrnar að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Í gær

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR