fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Zlatan skoraði gegn Inter í magnaðri endurkomu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2020 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan 4-2 AC Milan
0-1 Ante Rebic
0-2 Zlatan Ibrahimovic
1-2 Marcelo Brozovic
2-2 Matias Vecino
3-2 Stefan de Vrij
4-2 Romelu Lukaku

Stórleik helgarinnar á Ítalíu er nú lokið en Inter Milan og AC Milan áttust þá við í grannaslag.

Það vantaði ekki fjörið á San Siro og var staðan 2-0 fyrir Milan þegar fyrri hálfleik var lokið.

Ante Rebic og Zlatan Ibrahimovic gerðu mörk Milan og var útlit fyrir erfiðan seinni hálfleik fyrir Inter.

Allt annað Inter lið mætti til leiks í seinni hálfleik og skoraði heil fjögur mörk til að tryggja 4-2 sigur.

Inter er nú á toppnum með 54 stig en þó jafn mörg stig og Juventus sem er í öðru sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum