fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Stjórn Roma öskureið út í Manchester United – Búnir að hækka verðmiðann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Roma er ekki ánægð með stjórn Manchester United í dag vegna varnarmannsins Chris Smalling.

Smalling var lánaður frá United til Roma í sumar og hefur staðið sig mjög vel hingað til á Ítalíu.

Í sumar fékk Roma þau skilaboð að Smalling yrði fáanlegur á 12 milljónir punda eftir leiktíðina.

Eftir að hafa heillað á Ítalíu þá hefur United hins vegar ákveðið að hækka verðmiðann í 17 milljónir.

Það fer ekki vel í stjórnarformenn Roma sem gætu hætt við að semja við leikmanninn endanlega.

Smalling stóðst ekki væntingar síðustu tvö tímabil á Englandi en hefur náð að sýna sitt besta á Stadio Olimpico.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum