fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Pirlo nefnir besta miðjumann deildarinnar – Er aðeins 19 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2020 18:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea Pirlo hefur nefnt besta miðjumann Serie A og hann er aðeins 19 ára gamall.

Sandro Tonalo er nafnið sem Pirlo nefnir en hann er á mála hjá Brescia og er orðaður við stærstu félög heims.

,,Nei hann er ekki arftaki minn. Hann er mjög góður en öðruvísi en ég á velli,“ sagði Pirlo.

,,Hann er með allt til að verða sigurvegari en hann er meiri miðjumaður sem spilar með öðrum á miðjunni.“

,,Hann getur strax spilað fyrir stórlið. Hann er besti miðjumaður deildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum