fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Markvörður Liverpool gagnrýndi liðsfélaga sinn – ,,Ekki nógu hugrakkur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker, markvörður Liverpool, gagnrýndi liðsfélaga sinn Joe Gomez í samtali við brasilíska landsliðsþjálfarann Tite.

Tite greinir sjálfur frá þessu en Alisson gagnrýndi Gomez eftir aukaspyrnumark Lionel Messi í 3-0 tapi gegn Barcelona í Meistaradeildinni í fyrra.

Messi skoraði frábært aukaspyrnumark gegn Liverpool í undanúrslitunum en Alisson telur að Gomez hafi getað komið veg fyrir það í varnarveggnum.

,,Ég sýndi honum markið. Hann svaraði og sagðist hafa séð þetta yfir 30 sinnum,“ sagði Tite.

,,Hann sagði að fyrsta leikmanninum í veggnum vantaði hugrekki. Hann fer ekki í boltann sem fer hliðina á honum. Þá var enginn tími fyrir hann að bregðast við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum