fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Kemur Pogba mikið til varnar: Er kennt um allt – ,,Önnur lið bíða í biðröð“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Bent, fyrrum framherji Englands, hefur komið stórstjörnunni Darren Bent til varnar.

Pogba er meiddur þessa stundina og hefur verið í margar vikur en hann er umdeildur á meðal stuðningsmanna United.

Bent segir að Frakkinn fái ekki sanngjarna meðferð og að önnur félög muni ekki hika við að fá hann í sínar raðir.

,,Stundum þá þarftu að vorkenna honum. Honum er kennt um nákvæmlega allt hjá Manchester United,“ sagði Bent.

,,Jafnvel þegar hann er ekki að spila þá er honum kennt um og það er alltaf verið að tala um hann.“

,,Ég held að samskiptamiðlarnir séu ekki að hjálpa honum. Þegar hann segist vera veikur eða er í brúðkaupi bróður síns að dansa – það fer ekki vel í fólk.“

,,Þegar þú talar um að Manchester United gæti selt hann, þá held ég að það séu mörg lið sem bíða í biðröð.“

,,Fólk segir að United þurfi að sætta sig við minni upphæð en ég get séð hann fara hvert sem hann vill og líka til liða í úrvalsdeildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Í gær

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Í gær

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast