fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433

Viðurkennir mistök gegn Palace: ,,Þetta var ógeðslegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. febrúar 2020 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford, markvörður Everton, viðurkennir ‘ógeðsleg’ mistök gegn Crystal Palace í dag.

Christian Benteke skoraði eina mark Palace í 3-1 sigri en hann átti skot sem fór undir Pickford og í markið.

Enski landsliðsmarkvörðurinn veit af þessum mistökum og baðst afsökunar eftir leik.

,,Já, þetta var ógeðslegt. Fyrsta markið var óheppilegt og ég er vonsvikinn með sjálfan mig,“ sagði Pickford.

,,Ég held að takkarnir hafi verið fastir í grasinu. Ég tek þetta á mig. Það sýnir minn karakter og mitt viðhorf. Ég kveikti á mér aftur og lét þetta ekki hafa neikvæð áhrif.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 1 klukkutíma

Sjáðu myndbandið- Alexander Isak yfirgefur Liverpool og flýgur til Svíþjóðar

Sjáðu myndbandið- Alexander Isak yfirgefur Liverpool og flýgur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 1 klukkutíma

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin
433
Fyrir 3 klukkutímum

Arsenal búið að lána Vieira til Þýskalands

Arsenal búið að lána Vieira til Þýskalands
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag