fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Jose Mourinho eins og þú hefur aldrei séð hann: Rakaði allt af – ,,Guardiola er sköllóttur og skemmtir sér ekki“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er búinn að raka af sér allt hárið eins ótrúlega og það hljómar.

Mourinho hefur lengi verið þekktur fyrir þykkt grátt hár en hann ákvað að breyta til nú á dögunum.

Mourinho skartar nú sömu hárgreiðslu og Pep Guardiola, kollegi hans hjá Manchester City.

Portúgalinn gerði einmitt grín að Guardiola árið 2014 og sagði hann ekki njóta þess að vera í fótbolta.

,,Ef þú nýtur þess sem þú getir þá missirðu ekki hárið. Hann er sköllóttur. Hann skemmtir sér ekki í fótbolta,“ sagði Mourinho.

Þetta má sjá hér!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik