fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433

Gunnar Örvar aftur í KA

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Örvar Stefánsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild KA og er því klár í slaginn fyrir baráttuna í Pepsi Max deildinni í sumar. Gunnar sem verður 26 ára á árinu er stór og stæðilegur framherji sem hefur leikið með KA á undirbúningstímabilinu og staðið sig með prýði.

Gunnar er því snúinn aftur í KA en hann gekk uppúr yngriflokkum félagsins á sínum tíma og lék alls 37 leiki fyrir meistaraflokk KA í deild og bikar á árunum 2012-2014 og gerði í þeim sex mörk. Undanfarin ár hefur hann leikið með Þór og Magna þar sem hann lék 109 leiki og gerði þar 41 mark.

Við bjóðum Gunnar velkominn aftur í KA og verður ákaflega gaman að fylgjast áfram með honum í gulu treyjunni en baráttan í Lengjubikarnum hefst 15. febrúar næstkomandi þegar KA tekur á móti Fylki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik