fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Er Kristinn Steindórsson á leið í Kórdrengi?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Steindórsson er að semja við Kórdrengi, þetta sagði Mikael Nikulásson þjálfari Njarðvíkur í hlaðvarpsþættinum, Dr. Football.

Kristinn hefur verið án félags eftir að samningur hans við FH rann út síðasta haust. Hann hefur skoðað kosti sína.

Kristinn hefur æft með Víkingi og uppeldisfélagi sínu, Breiðablik í vetur en samkvæmt Mikael er hann að semja við Kórdrengi. Kórdrengir leika í 2. deild en félagið hefur verið stórtækt í leikmannamálum og fékk liðið meðal annars Albert Brynjar Ingason í vetur.

Kristinn kom heim úr atvinnumennsku árið 2018 og lék með FH í tvö ár, félagið bauð honum ekki nýjan samning.

Kristinn var í sex ár í atvinnumennsku, hann lék í Svíþjóð og Columbus Crew í MLS deildinni. Skrefið gæti komið mörgum á óvart enda Kristinn ekki orðinn þrítugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London