fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Átti von á því að verða fátækur sjómaður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, fagnaði í vikunni 35 ára afmæli sínu en hann er enn í fullu fjöri innan vallar. Hann hefur verið öflugur með Juventus síðustu vikur.

Ronaldo hefur átt magnaðan feril en hann ólst upp við mikla fátækt og átti ekki von á því að vera moldríkur knattspyrnumaður.

,,Þegar ég var ungur átti ég von á því að vera 35 ára, fátækur sjómaður í Madeira,“ sagði Ronaldo en þar ólst hann upp.

,,Ég var ekki að fara að vera á bát sem fiskaði mikið eða var stór. Ég átti aldrei von á því að spila á meðal þeirra bestu og vinna það sem ég hef unnið.“

Ronaldo á eitt og hálft ár eftir af samningi sínum við Juventus en margir telja að hann ljúki svo ferlinum í MLS deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik