fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Vill ekki segja að Messi sé sá besti

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 17:44

Ramos í leik með Real Madrid

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldinho vill ekki segja að Lionel Messi sé besti leikmaður allra tíma.

Margir tala um að Messi sé besti spilari sögunnar en hann lék með Ronaldinho hjá Barcelona á sínum tíma.

Brassinn vill þó ekki segja að Messi sé sá besti í sögunni en aðrir góðir leikmenn koma til greina.

,,Ég get ekki sagt að Messi sé besti leikmaður sögunnar en hann er sá besti á hans tíma,“ sagði Ronaldinho.

,,Mér líkar ekki við þennan samanburð, það er erfitt að nefna besta leikmann allra tíma, þar ertu með Diego Maradona, Pele og Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni