fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Solskjær gaf frí og Fred nýtir það vel: Borgar 600 þúsund fyrir nóttina í þessari svítu

433
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, miðjumaður Manchester United nýtur þess að vera í fríi ásamt eiginkonu sinni. Helmingur ensku úrvalsdeildarinnar er nú í vetrarfríi.

Fred hefur staðið sig með ágætum í slöku liði United og ákvað að skella sér til Maldíveyja.

Þar leigði hann flottustu svítuna fyrir sig og Monique Salum, um er að ræða brúðkaupsferð þeirra en þau gengu í það heilaga síðasta sumar.

Fred borgar 3500 pund fyrir hverja nótt, tæpar 600 þúsund krónur. Í húsinu er rennibraut og fleira skemmtilegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni