fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Ráðleggur Klopp að kaupa Coutinho í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Steve McManaman fengi að ráða einhverju hjá Liverpool þá væri hann að reyna að kaupa Philippe Coutinho aftur til félagsins.

Coutinho vildi ólmur fara frá Liverpool í janúar árið 2018 og fékk það í gegn, Barcelona borgaði nálægt 140 milljónum punda fyrir hann. 18 mánuðum síðar var Coutinho lánaður til FC Bayern, hjá Barcelona gat Coutinho lítið.

Hjá Bayern hefur Coutinho ekki fundið sinn besta takt og ólíklegt að félagið kaupi hann næsta sumar.

,,Það gæti verið sniðugt að fá Coutinho tl baka,“ sagði McManaman.

,,Ég myndi ekki vera á móti því, hann er magnaður leikmaður en þetta færi eftir verðmiðanum. Ef það væri hægt að fá Coutinho á góðu verði og losa nokkra burt, þá myndi það ganga upp.“

,,Shaqiri er sagður vilja fara og Lallana gæti viljað spila meira, ef það er pláss þá tæki ég Coutinhoi. Hann getur breytt leik þegar plan A er ekki að virka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni