fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin breytir félagaskiptaglugga sínum aftur til baka

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 11:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að breyta félagaskiptaglugga sínum aftur til baka.

Enska úrvalsdeildin hefur síðustu tvö ár lokað glugga sínum áður en keppni hefst í ágúst. Á meðan hafa aðrar stærstu Evrópu lokað glugga sinum 1 september.

Enska deildin hefur ákveðið að breyta þessu aftur og mun glugginn loka nú 1 september í sumar.

Stærstu félög Englands sitja því við sama borð og aðrar deildir en þetta var ákveðið á fundi félaganna í London í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni