fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Arsenal hefur áhuga á Wenger – Hann er ekki viss

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar greina frá því í kvöld að stjórn Arsenal íhugi að reyna að ráða Arsene Wenger til starfa á ný.

Wenger var stjóri Arsenal í heil 22 ár en hann vinnur í dag fyrir FIFA eftir að hafa yfirgefið Arsenal árið 2018.

Mikel Arteta er stjóri Arsenal í dag og vill stjórnin fá Wenger inn til að hjálpa Spánverjanum til að byrja með.

Wenger myndi sinna starfi á bakvið tjöldin en þjálfarabók hans er líklega komin í hilluna.

Frakkinn er sjötugur í dag en hann endaði feril sinn á ansi slæman hátt hjá Arsenal.

Hann sjálfur efast því um að það sé rétt að snúa aftur eftir mikið skítkast síðustu árin á Emirates.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni