fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Alisson heldur áfram að hjálpa fólki að tengjast guði: Nú var það eiginkona Fred

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker markvörður Liverpool vakti athygli á dögunum þegar hann skírði Roberto Firmino, framherja Liverpool og samlanda sinn frá Brasilíu.

Alisson gerði þetta á heimili sínu í sundlaug en með þessari athöfn er fólk að staðfesta trú sína á guð.

Alisson var mættur aftur út í laugina hjá sér í síðustu viku þegar Monique Salum, eiginkona Fred vildi staðfesta trú sína. Fred leikur með Manchester United sem eru erkifjendur Liverpool.

Alisson og Fred hafa spilað saman með landsliði Brasilíu en það var bæði grátið og hlegið þegar Monique fór á bólakaf í laugina hjá Alisson.

Alisson og samlandar hans frá Brasilíu eru kaþólikkar og trúa því að guð hjálpi þeim í gegnum lífið.

View this post on Instagram

“Ide, portanto, fazei discípulos de todas as nações, batizando-as em nome do Pai, do Filho, e do Espírito Santo” (Mateus 28.19) Esse dia! O dia que ficará marcado sempre em meu coração e em minha alma. O dia do meu encontro com Jesus Cristo, onde eu senti sua presença e senti que era a escolha mais certa e importante da minha vida. Onde entreguei a minha vida e todo meu coração para ele. Nem se eu quisesse eu conseguiria explicar tudo o que senti naquele dia e como o senhor vem transformando a minha vida e a vida da minha família. Eu não poderia deixar de agradecer aos meus queridos amigos @natalialbecker e @alissonbecker que me apresentaram a vida em Cristo Jesus e com seus testemunhos vem transformando a vida de todos a sua volta, inclusive a minha! Obrigada por me fazerem senti o verdadeiro amor. Vocês são benção em nossas vidas! Obrigada Deus, por fazer suas obras em minha vida. Eu sirvo ao senhor! ❤️ 14.01.2020

A post shared by Monique Salum (@moniquesalum) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United