fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Var til í að lækka laun sín um 128 milljónir á mánuði til að komast til United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo hefur elskað Manchester United frá því að hann var ungur drengur, hann var til í að gera allt til að fá tækifæri hjá félaginu.

Ighalo kom til United á láni frá Shanghai Greenland Shenhua í síðustu viku. Til að fá skrefið í gegn þurfti Ighalo að taka hressilega launalækkun á sig.

Ighalo þénar 300 þúsund pund á viku hjá Shanghai en hjá United fær hann 100 þúsund pund á viku, laun hans lækka um meira en 120 milljónir á mánuði.

,,Ég sagði umboðsmanni mínum hvað ég vildi, ég vildi koma hingað. Hann sagði mér að það yrði veruleg launalækkun til að fara til United, ég sagði að mér væri sama. Ég sagði honum að klára þetta, ég vildi fara til United. Mér gat ekki verið meira sama um launalækkun,“ sagði Ighalo.

,,Ég elska Manchester United, ég hef alltaf stutt félagið. Þegar ég lék með Watford gegn United þá var það draumi líkast.“

,,Ég er svo ánægður og get ekki beðið eftir því að byrja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni