fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Spilaði aldrei með betri leikmanni en Boateng

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Hoeness, fyrrum leikmaður Hertha Berlin, hefur nefnt hæfileikaríkasta samherja sinn.

Hoeness er frændi Uli Hoeness, forseta Bayern Munchen, en knattspyrnuferill hans var ekki frábær.

Hann nefnir þó Kevin Prince-Boateng sem hæfileikaríkasta leikmanninn en þeir voru saman hjá Hertha.

Boateng hefur átt ansi skrautlegan feril og hefur spilað með liðum á borð við Tottenham, AC Milan og Barcelona.

,,Ég hef aldrei spilað með hæfileikaríkari leikmanni en honum. Hann var framúrskarandi í heildina og var klikkaður á þessum tíma, fullur sjálfstrausts,“ sagði Hoeness.

,,Honum var alveg sama hvort hann myndi fá blóðnasir hér og þar. Það var einn af hans styrkleikum. Hann vissi hvað hann gat gert og tók ábyrgð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni