fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Ighalo segir United eiga besta leikmann Evrópu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo, nýr leikmaður Manchester United, segir liðið eiga einn besta ef ekki besta leikmann Evrópu í dag.

Þar talar Ighalo um framherjann Marcus Rashford sem er meiddur en Nígeríumaðurinn var fenginn inn til að leysa hann af hólmi.

,,,Þessir leikmenn eru frábærir. Mason Greenwood er mjög góður leikmaður, ungur með góðan vinstri fót. Ég hef fylgst aðeins með honum,“ sagði Ighalo.

,,Anthony Martial er brögðóttur og getur gert töfra með boltann. Að mínu mati þá er Rashford einn sá besti, ef ekki besti leikmaður Evrópu í dag.“

,,Hann er að gera vel og að skorta mörk. Hann er fljótur og með góða tækni. Því miður er hann meiddur en ég hlakka til að spila með honum því hann er mjög góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni