fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Væri hættur ef hann væri ekki að gera sitt besta hjá Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Shkodran Mustafi, leikmaður Arsenal, segir að hann væri hættur ef hann væri ekki að reyna að berjast fyrir sínu hjá félaginu.

Mustafi hefur verið sterklega gagnrýndur hjá Arsenal en hann hefur enn fulla trú á eigin hæfiileikum.

,,Í lok dags þá vitum við hvernig fótboltinn virkar. Þú færð alltaf þín tækifæri,“ sagði Mustafi.

,,Þú færð séns á að reyna aftur og aftur og þegar þú byrjar að gefast upp þá er kominn tími á að hætta.“

,,Það er ekki eins og atvinnumaður á að hugsa. Ég reyni alltaf að setja það persónulega til hliðar og vera til staðar fyrir liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð