fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

United opinberar treyjunúmer Odion Ighalo

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo, gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United í síðustu viku en hann kemur til félagsins frá Shanghai Shenhua. Í Kína þénar hann tæpar 50 milljónir á viku.

Ighalo er frá Nígeríu en hann yfirgaf heimalandi 17 ára gamall og á síðustu árum hefur hann þénað hressilega.

Nú hefur verið greint frá því að Ighalo muni klæðast treyju númer 25 þann tíma sem hann dvelur hjá félaginu.

Antoni Valencia, fyrrum fyrirliði félagsins klæddist iðulega treyju númer 25 en hann fór frá félaginu síðasta sumar.

Ighlo kom til Manchester á sunnudag en liðið er í fríi þessa dagana en fer í æfingaferð á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð