fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Pogba ítrekar við liðsfélaga sína að hann vilji fara frá United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba vildi fara frá Manchester United síðasta sumar en ekkert félag vildi greiða fyrir hann, þá upphæð sem United vill fá.

Manchester Evening News segir að Pogba hafi nýlega ítrekað við liðsfélaga sína að hann ætli að fara í sumar.

Pogba hefur spilað örfáa leiki á þessu tímabili vegna meiðsla í ökkla, hann fór í aðgerð á dögunum og vonast til að spila innan tíðar.

Pogba ku hafa tjáð liðsfélögum sínum að hann vilji annað, hugur hans sé ekki hjá United. Félagið hefur áttað sig á stöðunni og er til í að selja Pogba í sumar.

United borgaði 89 milljónir punda fyrir Pogba árið 2016 en félagið vonast til að fá vel yfir 100 milljónir punda fyrr hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð